Báta og Skipamyndir Krúsa

Myndablogg Krúsa er flutt á 123.fuglar.is

19.04.2010 00:09

Þessi sigldi til Íslands í mörg ár.


Rainbow Hope.© ljómyndari ókunnur
Í dag heitir hann Geysir og siglir undir fána USA .© Aleksi Lindström 2009
Smíðað hjá Equitable Shipyard Inc í Madisonville Louisiana USA árið 1980 og hefur yard no.1716.Heitir Amazonia til 1984,Rainbow Hope til 1999,Juno til 2000 og síðan Geysir og var meðal annars í þjónustu Atlantsskipa um tíma.Skipið hóf siglingar hingað til lands í maí 1984 kom til Njarðvíkur í fyrsta sinn 29 maí 1984 og skipið þá gert út af bandaríska skipafélaginu Rainbow Navigation sem að fékk 15 % af flutningum varnarliðsins til landsins út á lög um flutninga fyrir fyrir bandaríkjaher sem sett voru árið 1904.Miklar deilur urðu út af þessum flutningum og reyndu íslensku skipafélögin að fá þessu breytt en allt kom fyrir ekki og Rainbow Hope hélt sínu striki í mörg ár.
Flettingar í dag: 724
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 477
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 4191801
Samtals gestir: 522487
Tölur uppfærðar: 28.6.2016 18:12:46
clockhere

Um mig

Nafn:

Markús Karl Valsson

Farsími:

7758770

Afmælisdagur:

17 ágúst 1962

Staðsetning:

Garður

Tenglar